30.9.11

new ingóður endir á laaangri og erfiðri viku! eftir ágætan skóladag + 
1 stykki próf kíkti ég aaaðeins í búðir þar sem eg átti inneignar-
nótu og keypti mer þetta! er buin að leita af svona loðkraga lengi
og hann verður mikið notaður í vetur við t.d leðurjakka (eins og 
sest i blogginu fyrir neðan) og svo fann eg þessa skó sem eru mjög
svipaðir minnetonka skónum sem eg bloggaði um hér..

xxx
SHARE:

300911


afsakið bloggleysið! eg er buin að vera allt of upptekin
seinustu viku.. nóg að gera í skólanum og svo fekk eg nyja
vinnu! en veðrið seinustu daga er buið að vera ógeðslegt
og manni langar ekkert að fara út og langar bara að kúra 
undir sæng allan daginn i kosyfötum. en eg kemst i 
langþráð helgarfríeftir 2 tíma og ég gæti ekki verið sáttari!! 

eigið yndislegan dag í þessu ógeðslega veðri!
xxx

ps. eg minni enn og aftur á "shop"dálkinn hérna
fyrir ofan, nokkrar flíkur eru farnar en endilega
sendu mér mail ef þið hafið áhuga á einhverju, 
eg sendi ut um allt land ef þið eruð út a landi ;)

SHARE:

27.9.11

vinter inspiration

(PHOTOS VIA MARIANNAN)

ég fann nýtt blogg í gær sem eg er alveg handviss að mun verða
eitt af minum uppáhalds.. stelpan heitir mariannan og er frá helsinki
í finnlandi og er 21 árs. hún er svo sæt og er með æðislegann fatastíl
sem er svo einfaldur en samt svo ótrúlega flottur og hún klikkar aldrei.
hún bloggar líka um daglega lífið sitt, ferðalög og innanhúshönnun 
sem eg er svooo hrifin af og hún er með svo fallegann stíl þar líka..
eg var mest hrifin af outfit postunum sem voru um veturinn (þar sem
eg elska veturinn). svört stígvél, loðfeldir, þykkir treflar og olive úlpur.

ps. megið endilega vera dugleg að commenta og gera x í reaction
kassana.. er orðið dálítið einmannalegt seinustu daga!

xxx
SHARE:

26.9.11

vintage finds

ps. eg ætla enn og aftur að minna á "shop" dálkinn sem
er hérna fyrir ofan.. endilega sendið mér mail ef þið hafið
áhuga á einhverju eða talið við mig í commentunum..
eg verð að viðurkenna.. eg er ekki mikið fyrir vintage! eg a þo
eitt sem eg hef keypt i vintage buð og það eru levi's buxurnar.
en þessir hlutir eru uppáhalds, hlutir sem amma og mamma gáfu 
mér! fyrst er chanel inspired taska sem amma mín átti og ég hef 
alltaf verið svoooo hrifin af. hún var svo yndisleg að gefa mér 
hana einn daginn og er hún mikið notuð.. hún átti líka eyrnalokkana,
eg var alltaf að skoða skartgripaskrínið hennar og þessir stóðu alltaf
mikið upp úr. hringarnir á seinustu myndinni eru hringar sem mamma
mín átti þegar hún var á mínum aldri! annað sem ætti að vera hérna eru
fallegir perlueyrnalokkar sem amma gaf mömmu þegar ég fæddist og
mamma gaf mér þá fyrir nokkrum árum.. þeir eru í miklu uppáhaldi!

xxx
SHARE:

25.9.11

girl crush

(PHOTOS VIA ANGELICA BLICK)

þessi gella er án efa flottust í dag.. hún er með svo fjölbreyttann og
töff stíl og klikkar aldrei! svo skemma flottu myndirnar hennar sko
alls ekki fyrir.. mæli með að þið kíkið á bloggið hennar hér.

xxx
SHARE:

24.9.11

date night

SKYRTA: FOREVER21     BUXUR: VINTAGE LEVI'S     SKÓR: H&M

ég átti yndislegan gærdag.. hann byrjaði reyndar með slappleika
þannig að eg var heima að kúra mig undir sæng um morguninn..
svo eyddi eg deginum með litlu systur minni, hún er eins og hálfs
árs og hún kemur manni alltaf í gott skap, alveg ótrúleg! um kvöldið
var kærastinn minn svo æðislegur að bjóða mér út að borða á argentínu!
eg fór í nýju skyrtunni minni úr forever21 sem eg keypti í los angeles,
er með of mikið æði fyrir hlébarðamunstri þessa dagana! YUM! HUMARSÚPA (SEM EG GÆTI LIFAÐ Á) OG SCALLOPS.

ps. eg ætla að minna ykkur á að kíkja undir "shop" dálkinn þarna uppi
og alls ekki vera feimin að tala við mig ef þið hafið áhuga á einhverju..
eigið yndislega helgi!

xxx
SHARE:

22.9.11

back to basics..

HÆ! endilega kikið undir "shop" þar sem eg er að selja
nokkra fallega hluti.. ekki vera feimin að senda mer mail!

SKYRTA: H&M     JAKKI: FOREVER21     STUTTBUXUR: VINTAGE LEVI'S

fimmtudagar eru nyju uppahaldsdagarnir minir.. serstaklega þar
sem eg er bara i tveimur timum i skolanum og er i löööngu hadegi
sem er alltaf ljuft. dagurinn i dag fer i stærðfræðilærdom (mer finnst
stærðfræði vandræðalega skemmtileg) og sma gaman i kvöld..

ps. TAKK fyrir öll goðu feedbackin, það gleður hjartað mitt svo
þegar eg se öll commentin og x-in i reaction kössunum! keep it up.

xxx

SHARE:

21.9.11

just arrived..smá nýtt.. fékk pakka áðan frá svíþjóð! frá elísabetu gunnars.
getið kíkt á bloggið hennar www.elisabetgunnars.com - margt
skemmtilegt og fallegt þar fyrir veturinn.. en eg syni ykkur nyju
goodies við betra tækifæri..

ps. munið eftir reaction kössunum, alltaf gaman að fá feedback
frá lesendum! eigið yndislegan miðvikudag..

xxx

SHARE:

20.9.11

jeffrey campbell


OHMY! orð geta ekki lýst þessum skóm.. þeir eru
aðeins of geðveikir! enda uppseldir.. held það segir
allt sem segja þarf. jeffrey campbell er meistari..

xxx

SHARE:

19.9.11

190911

SKYRTA: FOREVER21     BUXUR: LEVI'S

seinustu daga hef eg verið óvenjulega löt þegar það kemur
að því að klæða mig á morgnanna.. mig langar helst ekkert að
fara úr náttfötunum og langar bara að kúra undir sæng allann daginn!
þetta outfit hefði verið fullkomið EF hálsmenið mitt sem eg setti
við þetta hefði ekki brotnað á leiðinni heim frá los angeles (tár)..

xxx
SHARE:

18.9.11

180911


HÆ!
eg elska sunnudaga vá, sérstaklega daga eins og í dag þegar
maður vaknar við vonda veðrið og liggur bara upp í rúmi allan
daginn og hefur það kosy! eg keypti þessar sokkabuxur fra orublu
fyrir dálitlu en hef aldrei notað þær almennilega fyrr en i dag - þær
er svo flottar a litinn og gera svo mikið við allt svart..

ps. langar þig ekki að vera æði og likea ÞESSA SÍÐU
fyrir mig - auðvelt að fylgjast með nyjum postum og alls
konar skemmtilegheitum :)

xxxSHARE:

17.9.11

júníform
það er komið nýtt frá júníform! allt svo rosalega fallegt eins og
vanalega og eg er ekki frá því að hún birta verði bara betri með 
hverjum deginum sem líður.. ég læt mig alveg dreyma um eina
hlýja og kósý peysu fyrir veturinn og einn kjól frá henni!
er með auga á einum kjól hjá henni f útskrift meira að segja..

eigið yndislegt laugardagskvöld!
eg ætla að vera rosalega rómantísk og elda nautafillet handa
kærastanum (vonandi heppnast það vel þar sem eg er heimsins
mesti klaufi) og kúra undir sæng ef til vill með einn nammipoka!

xxx

SHARE:

16.9.11

five things for fall

ÉG NOTA VANALEGA EKKI ILMVATN DAGSDAGLEGA EN ÞEGAR
ÉG GERI ÞAÐ ÞÁ NOTA ÉG ALLTAF ÞETTA, FÉKK ÞAÐ FRÁ PABBA!

ólíkt öllum öðrum þá er haustið+veturinn uppáhalds árstíminn minn! ég held að
það tengist því að ég á afmæli í nóvember og svo koma jólin, sem er mitt uppáhald,
í mánuðinum eftir á. svo finnst mér dimmu næturnar, snjórinn og hausttískan bara 
svo æðisleg. í sumar byrjaði ég þó að meta sumarið mun meira sem er gott þar sem
eg er að flytja á stað þar sem það er sumar allt árið.. fannst mjög gaman að klæða mig
í sumarföt svona einu sinni þar sem það er afar sjaldan hægt á íslandinu!

NÝJU UPPÁHALDS SKÓRNIR MÍNIR SEM EG KEYPTI Í LA, 
FRÁ ALDO. OG LÍKA FYRSTU HÆLASKÓRNIR MÍNIR Í LIT..

ÉG GAT EKKI SLEPPT ÞVÍ AÐ KAUPA ÞETTA NAGLALAKK
FRÁ OPI UM DAGINN, OLIVE ER EINN AF UPPAHALDS LITINUM
MINUM OG SVO ER HANN FULLKOMINN FYRIR HAUSTIÐ!

LÍTIÐ HVÍTT KANÍNUFUR SEM ER Á SKÓLATÖSKUNNI MINNI
OG GEFUR HENNI AÐEINS MEIRA LÍF!

NÝJIR SKÓR F HAUSTIÐ.

ps. þið megið endilega vera duglegri að skilja eftir smá spor, 
alltaf gaman að sjá smá feedback frá lesendum.. þó það sé nú
bara að skilja eftir reaction í kassanum eða comment xxx.

SHARE:

3.1 phillip lim spring 2012 rtw
svo falleg lína hjá honum, einföld og kvenleg
í bland við fallega ljósa liti..

xxx

SHARE:

15.9.11

inspiration: kim k


PHOTOS VIA LOVEKARDASHIAN

eg fæ innblástur út um allt og í gjörsamlega öllu!
en kim kardashian klikkar ekki og mer finnst hun
alltaf vera svo flott klædd og sæt.. enda ekki skrýtið
þar sem hún er með einn flottasta stílistann í allri
hollywood, monica rose. þið getið kíkt á bloggið 
hennar HÉR!  hún bloggar um rosa skemmtileg og
flott trend og af og til kemur hun með aðeins persónulegri
blogg um daginn sinn og vinnuna þar á meðan kardashian 
systurnar! eitt af uppáhalds bloggunum mínum.

xxx
SHARE:
Blogger Template Created by pipdig