30.8.11

new in: LA goodies

kardashian konfidential & style by lauren conrad

converse + dreamy rauðir hælar frá aldo!

kóngablá + leopard skyrtur úr f21

skyrta + ponchoskyrta úr h&m

mmm, comfy knits f veturinn úr h&m.

nýji uppáhalds - kjóll úr zöru.

smá brot af því sem eg kom með mér heim frá LA!
to be continued..

xxx
SHARE:

29.8.11

new obsession: comfy knits


 (via 9to5chic)

ég er komin með of mikið æði fyrir comfy knits.. eg
vil helst ekki fá cardigans lengur heldur alveg lokaðar
prjónapeysur sem eru helst aðeins of stórar! of kósý fyrir
veturinn.. eg keypti mer nokkrar þannig úti en eg er ekki hætt.
allt of kosy og þæginlegt með leggings, hlýjum skóm, klút eða
sætu halsmeni - alveg málið í vetur.

xxx

SHARE:

MTV VMA: my fave

beyoncé sæta ólétta - hlaut að koma að því.

kim k.

kelly rowland - í of flottum louboutins.

zoe saldana

xxx


SHARE:

25.8.11

new in: tiffany&coeinn af upphaldshlutunum minum sem eg kom með
heim fra los angeles, slaufuhalsmen fra tiffany's.
eitthvað sem eg mun alltaf vera með a mer og mun
alltaf fylgja mer.

xxx

SHARE:

23.8.11

last dayeg trúi ekki að ferðin okkar se buin :( buið að vera
svo gaman og mig langar varla heim í kuldann!
í gær fórum við aðeins á hollywood blvd þar sem
seinustu dollurunum var eytt áður en við byrjuðum 
að pakka.. eins og sést var það ekki auðvelt en einhvern
vegin komst þetta allt í 2 töskur jei! 

núna sitjum við í vélinni frá LA-SEA, eg elska
þann sem fattaði upp á wifi í flugvél mmm. ekki 
nóg með það þá get eg horft á e! líka, vei.

xxx

SHARE:

22.8.11

210811


vú, yndislegur sunnudagur sem innihélt:

1. smá ferð í beverly center, eg mun sakna þess!
2. túr um hús fræga fólksins í malibu, óvá..
3. kíktum á santa monica pier. ströndin, arcade, tívolí
og borðuðum á bubba gump shrimp co. 
4. fór í parísarhjól sem er kraftarverk (eg er mjög 
mjög mjög lofthrædd, eiginlega allt of mikið)
5. vann bangsa jei.

xxx

SHARE:

21.8.11

the london west hollywood
KJÓLL: ZARA     SKÓR: ALDO

í gær eyddum við deginum í beverly hills þar sem
við röltum rodeo drive og versluðum smá, en um 
kvöldið fórum við út að borða á the london west
hollywood hótelinu á veitingarstaðnum hans gordon
ramsay.. mm hvað það var gott! smá scallops, new 
york steak og strawberrys&cream í eftirrétt.

í dag liggur leiðin í beverly center þar sem það
styttist í heimferð og skólann, trúi ekki að sumarið
sé búið strax.. tíminn er of fljótur að líða.

xxxSHARE:

20.8.11

190811

í gær byrjuðum við daginn á wendy's (úbs) og fórum svo
í beverly hills í the grove sem er geðveikt útimall þar, við
versluðum þar smá aðeins, fórum á cheesecake factory og
sáum mario lopez taka upp þáttinn sinn.. síðan fórum við í
beverly center þar sem það var verslað dálítið mikið meira.
um kvöldið fórum við á sunset strip og röltum aðeins þar og
sátums svo niður á ýkt sætum stað sem heitir café med og á að
vera celebrity hot-spot.. það er greinilega satt því að allt í einu 
rölti emma roberts inn á staðinn og sast niður við hliðina á okkur.
enduðum kvöldið á smá rölti þar og á hollywood blvd.

xxx


SHARE:

19.8.11

1808
ég fæ ekki nóg af los angeles.. gærdagurinn var æðislegur!

1. fórum í beverly center sem er mall í BH
2. fórum aftur a hotelið eftir nokkra dollara
og lágum á sundlaugarbakkanum í nokkra 
tíma ásamt smá sundsprett í 30 stiga hita
3. fórum á madame tussauds safnið á hollywood 
blvd og svo á hard rock sem er við hliðina á
4. sáum perez hilton á safninu, hann var að afhjúpa
kim kardashian vax styttu í brúðarkjól, sadly var hún 
ekki á staðnum (tár)

xxx


SHARE:

18.8.11

170811

SKYRTA: H&M    STUTTBUXUR: H&M    SANDALAR: ZARA

dagurinn í gær var yndislegur! skoðuðum skólann hans 
níelsar og íbúðir og gengum frá ýmsu dóti varðandi það.
svo fórum við í beverly hills á rodeo drive þar sem eg ætlaði
að kaupa mer ray ban sólgleraugu en þau voru uppseld alls staðar :(
kíktum í barney's og saks þar sem eg keypti mer chanel 577 mimosa
og mátaði nokkra christian louboutin skó - ó hversu fallegt!
sáum svo kim kardashian þar sem eg fékk næstum því hjartaáfall en
ég náði ekki mynd bú! enduðum svo daginn á cheesecake factory og
target og fórum snemma að sofa!

eg elska LA.
xxx

SHARE:

17.8.11

under the sun
mm, dagurinn okkar er bara nybyrjaður (klukkan er rett svo 10)
í gærkvöldi fórum við út að borða á ýkt sætann og góðann ítalskan
stað í hollywood&highland mollinu.. 
í morgun vöknuðum við og eyddum nokkrum tímum við sundlaugar-
bakkann og eg fekk sendingu frá VS sem innihélt þetta bikiní jei.

xxx

SHARE:

relaxing in sunny california


PILS: H&M    BOLUR: H&M    SANDALAR: ZARA     TASKA: FRIIS&CO

dagurinn minn innihélt:

1. uppgvötun um að eg sé fædd í vitlausu landi, eg elska ameríku.
2. uppgvötaði hvað LA er frábær borg, eg var eins og krakki í allan dag.
3. túr um hús fræga fólkisins í hollwyood hills, beverly hills (vá) og bel-air
4. rúnt um rodeo drive þar sem við stoppuðum við hliðina á mark wahlberg
á rauðu ljósi, hann var mjög indæll og veifaði okkur (þar sem við störðum
eins og litlir krakkar í nammibúð)
5. smá shopshop 
6. smá sólbað við sundlaugarbakkann
7. svitna eins og eg veit ekki hvað, þessi hiti er ekki grín.

nú tekur við smá rólegheit og svo út að borða í kvöld,
vonandi hafa allir það gott á íslandinu.

xxx
SHARE:

16.8.11

hollwood blvd.

eftir 14 klst ferðalag erum við loksins komin til LA!
við vorum samt mjög heppin að vera á saga class út til
seattle sem gerði allt þusund sinnum auðveldara.
erum á mjög kósý hóteli og fengum mjög flott og sætt
herbergi, hótelið er á götunni fyrir neðan hollywood blvd
sem er fullkomin staðsetning!

í morgun tókum við smá rölt á hollywood blvd,
fengum okkur morgunmat á starbucks og nuna
ætlum við að kikja i sma buðir jei!

kem með update í kvöld.
xxx


SHARE:

13.8.11

130811
eftir langan vinnudag..

1. klipping (langþráð)
2. grill með fjölskyldunni
3. pakkapakkapakka fyrir LA

xxx

SHARE:

11.8.11

110811


einn dyrmætasti hluturinn sem eg a er þessi taska..
amma min, sem kvaddi þennan heim i seinustu viku gaf 
mer hana fyrir nokkrum arum þar sem eg hef alltaf verið 
svo hrifin af henni. alveg fra þvi eg man eftir mer for eg beinustu 
leið i forstofuskapinn heima hja ommu og afa og klæddi mig i
kapurnar hennar, setti a mig hatt, valdi mer hælusko og fann
svo þessa tosku og gekk ut um allt husið þannig.

xxx

SHARE:

8.8.11

little miss sunshinePILS: ZARA     BOLUR: H&M     SKÓR: ZARA     TASKA: FRIIS&CO

átti yndislegan gærdag í gær með fjölskyldunni í æðislegu
veðri, loksins er komið gott veður svona þegar sumarið
er að taka enda! eg og kæró byrjuðum í kringlunni þar sem
eg keypti mér þessa sandala á útsölunni í zöru.. sma fyndin 
saga þar sem eg keypti annan skóinn í 38 en hinn í 37 úbs!
var ekki alveg að fylgjast með, en það sleppur þar sem þeir 
passa haha! svo lá leiðin í laugardalinn þar sem fjölskyldan 
hittist og við sátum þar í nokkra klst þar sem veðrið var svo
æðislegt, svo tók ruby tuesday við um kvöldið.

það er ekkert betra en að eyða deginum
með þeim sem manni þykir svo vænt um, 
ég er búin að kynnast því seinustu daga að
fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum!

xxx 
SHARE:

7.8.11

0708

PILS: ZARA   BOLUR: H&M

í dag ætla ég að eyða deginum mínum í faðmi fjölskyldunnar,
það er ekkert jafn mikilvægt og hún! vonandi eigið þið góðan dag.

xxx
SHARE:
Blogger Template Created by pipdig