30.7.11

3007


ég biðst afsökunar á bloggleysi.. eg er buin að vera veik!
mætti í vinnuna í gær og for svo veik heim og var veik 
í dag - ekki gaman að missa svona af vinnuhelgi og hanga heima.
en það er ekki nóg þar sem eg er læst uti heima hja mer og neyðist 
til að gista (þó að ég elski það) hjá kæró frá mið-mánudags þar sem 
mamma + rúnar fóru upp í sumarbústað yfir helgina og auðvitað
gleymdi eg lyklinum mínum heima inn í herbergi ásamt hleðslutækinu
fyrir tölvuna mína.. fyrir þá sem vita það ekki þá er eg alger klaufi
og án gríns mjög gleymin manneskja - mamma er byrjuð að kalla mig gullfisk.

en eg lofa góðu bloggi eftir helgi þegar eg fæ hleðslutækið
í hendurnar og þegar eg er orðin hressari! 
vonandi eruð þið að eiga æðislega helgi.

xxx


SHARE:

27.7.11

2707dagurinn minn innihélt:

1. uppáhalds hekluðu topshop peysuna mína sem eg keypti mér fyrir sumarið.
2. besta nachos sem eg hef smakkað (ásamt því á vegó) á fabrikkunni + borgarar.

xxx
SHARE:

walk on silent streets


eg elska frídaga þar sem eg get sofið fram á hádegi og gert mig til í
rólegheitunum.. dagurinn í dag er nákvæmlega þannig og ég elska það!
ég ætla að skreppa með kæró í reykjavík í þessu ógeðslega veðri
með yndislegu tölvuna mína þar sem hún er einhvað 
biluð - en virkar þó, thank god.

xxx

SHARE:

26.7.11

new blogger alert
ég uppgvötaði nýtt blogg um daginn eða rakst á það á bloglovin.
bloggið heitir song of style og þú getur kíkt á það HÉR!
hún heitir aimee og er með ekkert smá flottann stíl og myndirnar
á blogginu hennar eru ekkert smá flottar, mæli með að þú kíkir..
(PHOTOS VIA SONGOFSTYLE)

kem með almennilegt blogg á morgun + outfit post!
xxx


SHARE:

24.7.11

rainy sunday


KJÓLL: H&M     HÁLSMEN: H&M     SKÓR: JC LITA

hérna eru aaðeins betri myndir af h&m kjólnum.. 
eg er ekkert smá hrifin af honum - hann er svo stelpulegur 
og skemmtilegur. hann verður mikið notaður held eg. 
ég get ekki lýst því með orðum hvað eg elska sunnudaga,
sérstaklega sunnudaga þegar það rignir og maður liggur
upp í rúmi að kúra allan daginn! í gær eyddi ég deginum með
fjölskyldunni og kvöldinu með kæró + góðri mynd + nammi.

eigið góðan dag!
xxx

ps. takk fyrir falleg orð í commentunum.. ekkert smá gaman að lesa þau!
ef þið nennið þá megið þið endilega hype-a mig á lookbook þarna til hliðar.
SHARE:

23.7.11

new in: lace

KJÓLL: H&M

eg pantaði mér þennan kjól af netinu núna í seinustu viku og fékk hann í gær!
ég er svo hrifin af blúndu og eg varð að kaupa hann, þó að mig langi samt aðeins
meira í hvítann þá er svartur alltaf klassískur..
myndin gerir samt gjörsamlega ekki neitt fyrir hann.
þið sjáið hann betur þegar eg er í honum.

xxx

SHARE:

22.7.11

2207BUXUR: LEVIS     SKYRTA:H&M     JAKKI: FOREVER21     SKÓR: JC LITA

reykjavíkurferðin okkar reyndist vera semi fýluferð.. 
fórum í grill og beint heim þar sem við vorum hvorug 
að nenna. þannig eg er með kosykvöld nuna með 
snakk + glee á meðan kæró skrapp í afmæli.

ég var að fá sendingu frá póstinum áðan loksins og
ég ætla að sýna ykkur á morgun hvað var í pakkanum!

xxx

SHARE:

friday night

STUTTBUXUR: LEVI'S     SKYRTA: H&M    SKÓR: JEFFREY CAMPBELL LITA

ég er loksins komin í mitt langþráða helgarfrí!
í kvöld ætla ég að hafa gaman - grill&miðbærinn.

kem með skemmtilegt blogg á morgun..
góða helgi!
xxx

SHARE:

18.7.11

1807

KJÓLL: H&M   HÁLSMEN: SHOPCOUTURE

ég elska mánudaga eftir fríhelgi.. einu góðu mánudagarnir! 
í dag er ég í fríi, reyndar eini frídagurinn minn í vikunni þannig 
það er best að njóta hans í botn.. sólin skemmir alls ekki fyrir.
á morgun byrja eg að vinna í fiski (já ég sagði fiski) þar sem 
eg verð að vinna af og til þegar eg er í vaktarfríi í hinni vinnunni.
make-a smá aukapening fyrir LA, ekki slæmt það!

xxx
ps. ekki vera hrædd að commenta eða x-a í kassana!
SHARE:

16.7.11

ray ban wayferers


yum, mig er lengi búið að langa í þessu sólgleraugu frá ray ban en hef aldrei týmt 
að kaupa mér þau.. en ég ætla heldur betur að spreða í eitt stykki úti! 

fást hér fyrir $145.
xxx

SHARE:

15.7.11

something just crossed my mindafsakið á blog overflowinu í dag.. ekki mikið að gera þegar 
maður er veikur heima! eg eyddi deginum mínum í að reyna að sofa, 
horfa á endalaust marga pretty little liars þætti og þar á meðal þetta.

ég byrjaði á því að setja nokkrar umferðir af OPI samoan sand lakkinu, 
sem er í uppáhaldi hjá mér í sumar, og svo dundaði ég mér og gerði einn 
sætan kross á einn putta með hinu lakkinu, midnight in moscow.
næst á dagskrá hjá mér er að prufa að gera þetta, mermaid nails.

xxx
SHARE:

OPI: kardashian kolors


kardashian systurnar eru liggur við með fingurnar í gjörsamlega öllu!
þær eru búnar að vera að vinna við nýja naglalakklínu með OPI sem 
kemur út 25 nóvember.. vonandi fáum við að sjá hana hérlendis.

uppáhöldin mín eru nr 2, 3, 4 og 13.
xxx
SHARE:

a new obsession
(VIA, CHEYENNEMEETSCHANEL.COM)

ég elska að uppgvöta ný blogg.. í gær rakst ég inn á þetta blogg!
hún heitir shea marie og er stílisti og hönnuður frá hollywood.

eg elska stílinn hennar, myndirnar og það að hún býr í hollywood.
xxx
SHARE:

14.7.11

el carmen shoe(VIA, SOMETHINGNAVY.COM)

ég held að eg geti ekki lýst ást minni á skóm með orðum, og hvað þá jeffrey campbell!
ég rakst á þessa skó á somethingnavy blogginu og eg er astfangin..
ég vona að ég finni þá úti.

veist þú um einhverja staði/búðir í ameríku sem selja JC skó?
ekki vera feimin að commenta, i need your help.
xxx
SHARE:

black&white


SKYRTA: FOREVER 21   STUTTBUXUR: H&M  HÁLSMEN: SHOPCOUTURE

í dag er seinasti frídagurinn minn fyrir vinnuhelgi..
 og eg ætla sko heldur betur að njóta hans!
xxx
SHARE:

13.7.11

set fire to the rain

SKYRTA: FOREVER21  HÁLSMEN: SHOPCOUTURE

ef þu ert ekki búin/nn að taka eftir því, þá er ég með mega æði fyrir hálsmenum.
ég fór í bæinn um daginn til þess að kaupa mér þetta hálsmen en það var ekki til svo
að ég keypti þetta í staðinn.. sést ekki nógu vel á myndinni en það er ekkert smá flott. 
gerir einfaldasta outfit mun flottara!

en í kvöld ætla ég í bíó á harry potter, þó að ég skilji aldrei
neitt í þeim þá elska ég þær + eg elska bíó nachos.

xxx
SHARE:

young hollywoodlove it! 
33 dagar í hollywood.. og eg get ekki beðið.

xxx

SHARE:

10.7.11

my weekend

góður matur á ruby tuesday - besta útihátíðin með yndislegu fólki!

xxx
SHARE:

5.7.11

levi's 501

STUTTBUXUR: SPÚTNIK

jeeeei, loksins! eg for i massívan leiðangur og mátaði örugglega allar buxurnar í búðinni þar til eg fann þessar, pössuðu fullkomnlega..
var samt smá svekkt að finna ekki bláar galla en ég fer í það úti + það eru til geðveikir litir núna! rauðar, túrkís og bleikar.. vá mig langaði að taka rauðar með líka en ég lét þessar duga!

xxx
SHARE:

rachel bilson í topshop


rachel bilson í rauðu maxi pilsi frá topshop!
i want it, ekkert smá flott og simple outfit.. eg ætla klárlega að finna mér eitt svona þegar eg fer út í næsta mánuði og líka ray ban wayfarer sólgleraugu sem eru ofarlega á óskalistanum mínum.

xxx

SHARE:

can't stop the raingóður endir á leiðinlegum mánudegi - sliders á ruby tuesday.
eg hekk inni að læra allan daginn, fjarnám á sumrin er svo góð hugmynd þar til maður byrjar að læra..

en í dag er sól og eg ætla að halda upp á það með því að kíkja í kringluna.
xxx


SHARE:

4.7.11

sun in my eyes


mig langar svo í sól, ég er komin með ógeð af rigningunni!
en eg kvarta samt ekki þar sem eg er að fara í sólina eftir 42 daga, til LOS ANGELES!

mm, bara eg og kæró í 8 daga! verður æði.. 
santa monica pier - manhattan beach - beverly center - the grove - rodeo drive - hollywood blvd.
svo skemmir ekki að ég fer í heimsókn í tvenna háskóla, UCLA og USC!

xxx
SHARE:

4 july


gleðilegan mánudag.. vonandi er ykkar aðeins betri en minn.

minn inniheldur mikinn lestur um heila, sjónina og skynfræði ásamt smá leti sem er þó alltaf góð.

xxx

SHARE:

3.7.11

i want.. .. hvítan kjól fyrir sumarið, helst blúndu! .. hvítan blazer!

xxx

SHARE:
Blogger Template Created by pipdig