30.6.11

2906

KJÓLL: H&M   SKÓR: ALDO

í gær átti kærastinn minn afmæli og varð 21 árs! eg elska afmæli og finnst alltaf gaman þegar einhver náinn mér á afmæli og hvað þá ég.. en eg nýtti daginn og var mjög góð við hann! eg bauð honum í bláa lónið þar sem við sátum í sólinni með bjór og ískrap og svo bauð ég honum í slökunarnudd þar. 
svo var borðað kökur og brauðrétti og farið út að borða um kvöldið á austur.
bara yndislegur dagur fyrir utan það hvað eg brann í lóninu, ekki gaman skal eg segja ykkur. 

LEÐURJAKKI: FOREVER 21

YUM, HUMARSÚPA - EINA MYNDIN AF AFMÆLISBARNINU ÞAR SEM HANN ER 
EKKI MIKIÐ FYRIR AÐ BROSA FYRIR MYNDAVÉLINA, ÞVÍ MIÐUR.

xxx

SHARE:

26.6.11

to the california sun
ég ætla að vera þarna eftir 50 daga.. vonandi!
sól - hiti - stendur - búðir - heimsoknir í háskóla..

eg elska að vera til.
xxx
SHARE:

25.6.11

pastels


PEYSA: BIKBOK     PILS: H&M

ég er svo skotin í þessari peysu frá bikbok. ég sá hana fyrst á blogginu hjá pöttru fyrir nokkrum vikum og var svo glöð þegar eg fann hana í london! eg elska bakið á henni..
ég ætla að eiga yndislega kósýkvöld með kæró í kvöld.
eigið gott kvöld!

xxx


SHARE:

24.6.11

finally


ah, loksins! það er sól og eg er í fríi.
ég ætla að eyða deginum í sundi og með kæró og litlu systrum mínum úti í góða veðrinu og næla mér í nokkrar freknur!

xxx
SHARE:

21.6.11

versace for h&m


JEEI! ég vaknaði í morgun og beint á bloggrúntinn og þá rakst ég á þessa frétt.
h&m tilkynnti í morgun að versace er að hanna línu fyrir þau sem kemur út í nóvember og svo aðra vor línu sem kemur út í janúar!
h&m er alltaf í uppáhaldi en hún verður í meira uppáhaldi eftir þetta, donatella er svo klár. 
línurnar verða seldar í yfir 300 búðum og á netinu. ég ætla klárlega að bíða spennt heima við tölvuna þegar línan kemur online (maður verður að vera bilað snöggur!)

þið getið skoðað smá preview af línunni HÉR!xxx
SHARE:

20.6.11

20 juni

PEYSA: TOPSHOP   HÁLSMEN: H&M   SKÓR: H&M UPPÁHALDS

átti mjög kósý dag í dag. eg fekk loksins að sofa út sem var svo gott og lá smá í leti!
við fórum svo í reykjavík og kíktum aðeins í kringluna og svo í húsdýragarðinn..
það var smá vandræðalegt að vera þar ekki með barn, en það var mjög kosy að rölta í sólinni að skoða sætar kanínur (mig langar í eina!)

xxx

SHARE:

lovely
(MYNDIR TEKNAR HÉÐAN)

mig langar að taka svona flottar outfit myndir - mer finnst minar leiðinlegar! mu :(
mig vantar fína myndavél, góðar linsur og að kenna kæró að taka svona fínar myndir.

það er næst á dagskrá.
xxx
SHARE:

19.6.11

19 juni

bodysuit - h&m   stuttbuxur - h&m   skór - gs skór


það var svo gott veður í dag en auðvitað var ég að vinna. 
vonandi verður svona veður aftur á morgun því ég er í fríi ví! en það er ekkert betra en að klára vinnuhelgi og taka kozykvöld..
smá rölt í góða veðrinu, góður matur og svo sæng + mynd ef til vill.

ps. ekki vera hrædd að commenta, eg er ekki vond lofa! ekki heldur litlu kassarnir :)
xxx
SHARE:

16.6.11

h&m winter

þó svo að það sé sumar þá langaði mér að sýna ykkur nyju linuna frá h&m sem kemur í búðir í ágúst - september - október! jafnvel seinna eða jafnvel fyrr..
þetta er mitt uppáhalds, langar svo mikið í túrkis bolinn, ljónatöskuna og sérstaklega hvítu peysuna.. ekkert smá kósý við leggings, góða skó og hálsmen!

þó svo að það sé sumar þá er ég alltaf spennt fyrir vetrinum, hann er uppáhalds tíminn minn..
xxx

SHARE:

ó sumar..
(MYNDIR AF WWW.GUDRUNMJOLL.TUMBLR.COM - MÆLI MEÐ AÐ KÍKJA!)

oooh mig dreymir gjörsamlega um gott sumar! mig langar að geta notað frídagana mína í að liggja í steik út á palli eða fara í sund eða lónið.. það er aldrei sól þegar eg er í fríi :(
mig dreymir samt meira um hvítar strendur og sjó - mig langar til útlanda big time. og ekki í verslunarferð eins og seinustu skipti heldur slökun (með smá versli auðvitað).
2 mánuðir í los angeles, já ég ætla á ströndina þar og liggja með einn (eða tvo) kokteil.

góða helgi, ég ætla að eyða henni í vinnu með minni bestu!
xxx
SHARE:

14.6.11

the 'it' color


mig er búið að langa í gult naglalakk í smá tíma, reyndar líka gulann kjól! hef aldrei verið það hrifin af gulu þar til núna.. eg leitaði af þessu naglalakki frá OPI eða frá chanel í london en fann aldrei neitt. en í dag rakst ég á þetta allt í einu og ég varð að kaupa það..


öll OPI fjölskyldan saman, vantar samt rauða! 


svo langaði mig til að sýna ykkur þessa skó sem eg keypti í london.. eg er lengi búin að vera að leita mér af venjulegum svörtum pumps - en fann aldrei þá réttu! var og er enn að cravea klassíska pumps frá louboutin en eg þarf að safna mér í nokkur ár fyrir þeim.. en ég fékk þessa í primark á 12 pund takk fyrir. ekki slæm kaup þar myndi eg segja.

xxx
SHARE:

12.6.11

sequins

kjóll: h&m

kjóll: sautján

mwa, sá það HÉR að sequined kjólar væru að koma aftur!
þessir tveir kjólar hrópa örugglega húrra fyrir að fá að komast aðeins út úr fataskápnum.

xxx

SHARE:

sunnudagur

pils: h&m  golla: american eagle  bolur: h&m

sunnudagar eru uppáhaldsdagarnir mínir, ég elska þá! 
sérstaklega daginn í dag því það var sól.

kvöldið verður gott líka, kósý yfir mynd og nammi.. vinna í fyrramálið!
xxx


SHARE:

11juni

samfestingur: topshop  hálsmen: h&m  

átti mjöög kosy og slappann laugardag heima hjá kæró þar sem við gláptum á harry potter allann daginn og um kvöldið vorum við svo svöng og nenntum ekki að elda þannig að við fórum bara út að borða í staðin!
yndislegt kvöld.

nuna ætla ég út í sóla, held að hun hafi lesið bloggið mitt í gær, og svo er eg að fara að hitta yndislegar stelpur í kvöld!
xxx
SHARE:

11.6.11

sumaar

bikini: h&m

hvar er sumarið? 
mig langar í sól og hita svo að eg geti legið úti á palli eða í sundi í nýju bikiníunum mínum!


sumar, plís komdu.. eg er að bíða eftir þér.
xxx

SHARE:

10.6.11

a little getaway


aaah, eg skrapp aðeins í sveitina. bara ég og kæró, svo þæginlegt!
byrjuðum ferðina á bíó á hangover II og nachos, svo er búin að vera leti, goður matur, rúntar um sveitina og kúr.

xxx

SHARE:
Blogger Template Created by pipdig