09 October 2015

HELLO FALL

ZARA coat (HERE)     H&M sweater     TOPSHOP jeans     BIANCO x CAMILLA PIHL shoes     ASOS bag

YAY - loksins er komin föstudagur! Í tilefni þess ætla ég að sýna ykkur fyrstu outfit færslu haustsins
en ég klæddist þessu outfit nú fyrr í vikunni. Outfitið inniheldur flíkur sem eru í miklu uppáhaldi hjá
mér í augnablikinu - nýju Zöru kápunni minni sem ég fann mér í Frakklandi, kósý peysu úr H&M,
þæginlegustu gallabuxunum mínum úr Topshop og nýju Camilla Pihl x Bianco skónum mínum.
Ég er gjörsamlega ástfangin af þessum skóm og er líka búin að nota þá frekar mikið í vikunni, hún
Camilla veit alveg hvað hún er að gera! Ég er orðin svo spennt að deila með ykkur fleiri outfitum
nú í haust en hvernig er ekki hægt að vera það þegar það er svona fallegt úti (ok, þegar það er ekki
úrhelli og brjálað rok).

Annars ætla ég að hafa það mjög notalegt um helgina - mér fannst þessi vika svo endalaust lengi að
líða svo ég kvarta ekki yfir smá pásu. Dagurinn í dag var líka frekar góður en ég var búin snemma í
skólanum og svo fór ég að sækja nýja símann minn. Ég fékk mér rósgyllta iPhone 6s en ég kolféll
fyrir litnum þegar ég sá hann fyrst - gullfallegur! Ég er svo heima núna í rólegheitum áður en við 
förum í bíó í kvöld að sjá nýju Klovn myndina, það verður eitthvað x


YAY - finally it's Friday! Here is the first fall outfit of the year but I wore this a couple of days
ago for lunch and running some errands. I am wearing some of my current favourites - my new
Zara coat that I found in France, a comfy sweater from H&M, the most comfortable jeans from
Topshop and my new Camilla Pihl x Bianco boots. I am completely in love with them and have
been using them a lot this week, Camilla really knows what she is doing! I am so excited to
share more outfits with you this fall but how can you not be when everything is so beautiful
outside (well, when it's not raining like crazy).

Anyways, I am going to have a relaxing weekend - I felt like this week was never going to end
so I really need some time off. Today was good though but I was finished early at school and
then I went to get my new phone. I got the rose gold iPhone 6s but I fell for the colour when I
first saw it - so pretty! I am at home now being lazy before we go to the movies tonight to see
the new Klovn movie, that will be something x
08 October 2015

YSL INSTANT MOISTURE GLOW


VÖRUNA FÉKK ÉG SENDA SEM SÝNISHORN.

Í seinustu viku var mér boðið á smá event hjá YSL á Íslandi ásamt nokkrum fleiri bloggurum. 
Tilefnið var ný vara sem YSL var að koma með á markað og var ég búin að vera svo forvitin
alveg síðan ég fékk boðskortið! Ég var sko alls ekki fyrir vonbrigðum en hér fyrir ofan er þessi
nýja vara sem er nú komin í sölu hér heima - Intant Moisture Glow er létt rakakrem sem gefur
raka sem endist í 72 klst. Ásamt því að gefa húðinni raka þá "blörrar" það einnig húðina og 
gefur henni ljóma. 

Ég fór strax heim og prófaði kremið en einn kostur við það er að það er hægt að nota kremið
bæði undir og yfir farða. Það sem ég geri er að ég ber kremið á húðina mína áður en ég set á
mig farða - hún verður ekkert smá mjúk og ljómandi. Ég leyfi kreminu að fara inn í húðina og
svo set ég á mig farða - það er mun auðveldara að bera farðann á með kremið á húðinni, enda
gerir það húðina silkimjúka! Mér hafði aldrei dottið í hug hversu góð þessi vara væri en það
er frekar erfitt að lýsa ást minni á henni í gegnum bloggið! Ég ætla að sýna ykkur kremið betur
á Snapchat á morgun og einnig hvernig ég nota það - ef þið viljið sjá það þá finnið þig mig þar
undir @alexsandrabernh x


Last week I was invited to an event hosted by YSL among with other bloggers. YSL just came
out with a new product that they were introducing to us and they had kept the product a secret
until we got there. I was super curious and was certainly not disappointed with the product!
It is called Instant Moisture Glow and it is an light moisturiser which gives your skin amazing
hydration for up to 72 hours. It is also blur perfecting and gives your skin the nicest glow.

After the event I hurried home to try the product out but you can use it under your make
up or over it to freshen up. What I like to do is to apply it to clean skin - it makes the skin
so soft and glowy. I let it dry for a couple of minutes and then apply foundation - because
I used the moisturiser as a base, it is so much easier to apply the foundation and I love the
finish it gives me. I was expecting a good product from YSL (all of their stuff is amazing)
but this one blew me away, so good! x07 October 2015

BLACK & WHITE FALL

OUTFIT POST FROM LAST OCTOBER - SEE MORE HERE

Eins og þið vitið eflaust flest þá er þessi tími ársins uppáhaldið mitt - það er eitthvað svo yndislegt við
dimmu kvöldin og litinn á trjánum sem gerir mig svo spennta. Það gæti auðvitað líka tengst því að ég
á afmæli í næsta mánuði og svo koma jólin á eftir því - ég gjörsamlega elska þennan tíma! Eitt annað
er að það er svo gaman að klæða sig á haustin - ekki misskilja mig, ég elska sumarið en að fá loksins
að klæðast öllum fallegu vetrarkápunum er best! Ég er einmitt að komast í gírinn að fara að deila með
ykkur fleiri outfitum og mun ég vonandi deila einu með ykkur bráðlega. Ég varð bara að birta þetta
dress frá því í fyrra aftur - ég gjörsamlega elska þessar myndir! Haustlitirnir eru svo fallegir og þetta
outfit er eitt af mínum uppáhalds sem ég hef birt á blogginu. Kápan er frá breska merkinu Jigsaw og
var þessi færsla einmitt unnin í samstarfi við það, svo gaman að fá að vinna með þeim.

Annars er ég heima í dag að vinna í umfjöllunum sem koma inn á næstu dögum. Ég er búin að vera
að prófa helling af nýjum vörum sem ég er mjög spennt að deila með ykkur - sú fyrsta kemur hingað
inn á morgun og er um snilldar nýjung frá YSL! Þangað til næst x


As you probably know this time of year is my favourite - there is something so wonderful about
the dark nights and the colours of the threes that makes me so happy. It could also be because it's
my birthday next month and then comes Christmas but I just love this time of year! Another thing
is that it is so much fun dressing for fall - don't get me wrong, I love the summers but to finally get
the chance to wear all your winter coats is the best! I am getting into the gear of posting more outfits
here on the blog but I have just been so busy with school that I haven't had the chance to shoot yet.
In the meantime I just had to repost this outfit from last year - I absolutely love these pictures! The
colours are so pretty and this outfit is one of my favourites that I have ever posted on the blog. The
coat is from Jigsaw, a British clothing brand, that I worked with last year. So much fun getting the
chance to work with them!

Anyways, I am just at home today working on some beauty posts that will be up in the next few
days. I have been trying out a bunch of new products that I am excited to share with you - the first
one will be up tomorrow but that's on a new product from YSL! Until the next time x


06 October 2015

AT HOME


Halló frá sófanum - ég er gjörsamlega búin á því eftir seinustu tvo daga en í dag var ég í prófi í
skólanum og öll helgin ásamt gærdeginum fór í það að læra. Þið sem eruð í háskóla þekkið þetta
tímabil sem ég er að ganga í gegnum, þar sem allt í einu er brjálað að gera og maður er alveg að
bugast. Ekki nóg með það, en þá eru nýju nágrannarnir okkar að gera alla íbúðina upp fyrir ofan
okkur og því er ekki mikið um lærdómsfrið - það er þó skiljanlegt en búið að vera ansi strembið!
Þegar ég kom heim í dag eftir prófið þreif ég alla íbúðina og fór svo upp í sófa með snakkpoka
og smá nammi - það má eftir svona langa lærdómsdaga! Ég ætla að eyða kvöldinu í rólegheitunum
hér heima áður en ég held áfram með lærdóminn - ég sendi öllum þeim sem eru á fullu í skólanum
góðar kveðjur! 

Um daginn áður en við fórum til Parísar myndaði ég alla íbúðina - hér eru nokkrar myndir frá
svefnherberginu okkar sem er jafnframt uppáhalds herbergið mitt í íbúðinni! Það er svo kósý
og er ég ekkert smá ánægð með það x


Hello from the couch - I am so tired after the last two days but I had a big exam at school
today which explains why I didn't blog yesterday. I have been studying all weekend and all
yesterday for the test - it's that time of year at school where all of a sudden there is so much
happening at once and you feel like your head is going to explode! As that isn't bad enough,
our new neighbours are renovating the entire apartment above is so there is no peace and
quiet at home anymore. But they are super nice so I forgive them! When I came home today
after the exam I cleaned the apartment and then relaxed with a bag of chips and some candy.
That is allowed after three days of intense studying! I am going to relax tonight as well before
I start studying again tomorrow - I wish everyone who is in the same place as me good luck!

The other day right before we went to Paris I shot some pictures of our apartment - here are
some from our bedroom which is my favourite room! It is so cozy and I am so happy with
how it looks at the moment x


04 October 2015

CRAVING: OVER THE KNEE BOOTS

ASOS lace up over the knee boots - buy them HERE (flat version HERE)

Eitthvað sem hefur verið allsráðandi nýlega í hausttískunni eru svokölluð "over the knee boots". 
Ég er meðal þeirra sem hafa gjörsamlega fallið fyrir þessu trendi - ég ímynda mér þau við síða
prjónapeysu og þykka fallega kápu. Það er svo fallegt þegar það sést í smá skinn á milli en það
þarf að fara varlega með svona stígvel, maður má ekki enda eins og maður sé í Pretty Woman
myndinni! Ég á ein svona stígvél sem ég keypti mér árið 2008 og hef ekki notað þau mikið, ég
er á leiðinni með þau til skósmiðs þar sem ég ætla að láta laga þau aðeins til og fríska upp á þau
svo ég get notað þau í haust! Ég þarf samt alveg að hemja mig þar sem mig langar svo að panta
mér þessi frá Asos - mín eru flatbotna en þessi eru með þykkum hæl sem gerir þau eflaust mjög
þæginleg. Þau fást HÉR í svörtu og HÉR í fallegum gráum lit, mæli með.

Annars er ég að hafa það rosalega notalegt heima við í þessu týpíska haustveðri - ég ligg undir
teppi að læra og horfa á þætti til skiptis! Svo gott aðeins að hlaða batteríin áður en ný vika byrjar,
þessi verður líka löng og erfið en það er nóg um að vera í skólanum! Eigið góðan dag, knús x


Something that has been everywhere lately are over the knee boots. I am one of those people who
love this trend - I can imagine pairing them with a long knitted sweater and a nice fall coat. I love
when you can see some skin between the sweater and boot, so nice! You have to be careful though,
so you don't end up like you are in the movie Pretty Woman. I have one pair of over the knee boots
that I got in 2008 and haven't used that much - I am going to take them to get them fixed up a bit so
I can start wearing them again this fall! I am really craving these boots from Asos though, I love the
thick heel. You can find them HERE in black and HERE in a lovely grey tone.

Anyways, I am having a really cozy day at home in this typical Icelandic fall weather - I am 
lying on the couch studying and watching shows in between! It is so nice to charge the batteries
before a new week starts - this one is going to be a bit hectic! Have a good day, hugs x