21 August 2014

NEW IN: DANIEL WELLINGTON

DANIEL WELLINGTON 36mm watch

Ég held að ég þurfi varla að kynna fyrir ykkur úrin frá Daniel Wellington en þau hafa orðið
mjög vinsæl upp á síðkastið. Ég gjörsamlega féll fyrir því - hönnunin á þeim er svo stílhrein 
og klassísk, sem er einmitt það sem ég vill þegar það kemur bæði að fatavali og aukahlutum.
Það sem gerir þau ennþá sniðugari er að það er hægt að skipta um ól á þeim og með því ertu
næstum því komin með allt annað úr. 

Ég fékk mér svart úr með silfri en einnig var til með brúnni ól og rósagulli sem gerði valið
mun erfiðara. Ég er mjög sátt með nýja úrið mitt og hef varla tekið það af mér síðan ég fékk
það svo þið megið búast við að sjá það ansi oft - ég þarf svo að passa mig að kærastinn minn
steli því ekki því honum finnst það svo flott!

Daniel Wellington úrið fékk ég í Úr & Gull í Hafnafirði og fékk
ég æðislega hjálp við valið x


// You have probably heard about the watches from Daniel Wellingon. They are so classic and
have such a stylish design that I immediately had to get one! I love that you can change the strap
on it and that way you can have a completely new watch. I chose the black and silver one but they
also had with rose gold - it was so beautiful and made the decision even harder. I have hardly taken
it off since I got it so you can expect to see it a lot from now on - I just have to make sure that my
boyfriend doesn't steel it, he really loves it as well x

If you are located in Iceland and want one - I recommend you visit Úr & Gull
in Hafnafjörður, they were super helpful x

20 August 2014

NEW IN: BIANCO BOOTS

BIANCO ankle boots

Haustundirbúningurinn gengur mjög vel hjá mér ef marka má nýjustu kaupin mín! Ég sá þessa 
skó á Instagram hjá Bianco og ég var ekki lengi að láta taka frá eitt par fyrir mig. Svört boots eru
algjör nauðsyn fyrir veturinn og ég veit að þessi verða mikið notuð - enda eru þetta skór sem passa
við nánast allt. Mamma varð líka ástfangin af þeim og nú verðum við fínar í stíl í haust x

Þeir fást í Bianco Kringlunni og kosta litlar 13.990 krónur - ekki amalegt
fyrir svona fína skó!// I am doing so well prepping my wardrobe for fall. Here you have my newest purchase! I saw
them on Bianco's Instagram and 5 minutes later I was on the phone asking them to put a pair 
on hold for me. Black boots are such a staple and everyone should have a couple of pairs. These
will be used a lot since they go with almost everything. My mom fell in love as well and now we
will be twins on our boots this fall x


18 August 2014

OUTFIT: LACED UP

ASOS leather biker jacket HERE          ASOS dress HERE          ZARA heels 

Ég var ekki viss með þennan leðurjakka fyrst þegar ég fékk hann - en núna ELSKA ég hann! Hann
er hinn fullkomni leðurjakki (ekki ekta þó) og verðið á honum er of gott til að vera satt. Við tókum
myndir í gær fyrir viðtal og vildi ég sýna nokkrar af mínum uppáhalds "basic" flíkum og er þessi 
jakki og kjóll í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég elska einfaldar flíkur sem hægt er að leika sér með og
nota á mismunandi vegu - það eru vanalega flíkurnar sem maður notar mest og endast lengs

HÉR getur þú lesið viðtalið í heild sinni!


// I wasn't sure about this biker jacket when I first got it - but now I love it! It's the perfect leather
jacket (not real though) and the price of it is to good to be true. We took these photos yesterday 
for a interview and I wanted to show some of my favourite basic pieces. I love simple and basic
pieces that you can use in so many different ways - those pieces are always the ones I use the
most and for the longest time 

HERE you can read the interview - it's in Icelandic though!17 August 2014

SUNDAY

Two pictures from today - find me on Instagram @alexsandrab

Hér eru tvær myndir frá deginum mínum í dag! Ég byrjaði hann á nokkrum myndatökum en
það er fyrir viðtal sem birtist við mig í byrjun vikunar, hlakka til að sjá útkomuna. Eftir það
kíktum við niður í miðbæ og fengum okkur að borða, enda mjög svöng eftir myndatökunar!
Við röltum svo í gegnum Kolaportið áður en við fórum heim - alveg fullkominn Sunnudagur
að mínu mati. Nú sit ég upp í sófa í kósýgír að vinna í myndunum sem við tókum í dag, njótið
kvöldsins ykkar x


// Here are two pictures from today! I started the day off with a photoshoot for a interview that 
will be out next week, can't wait to show you the results. After that was done me and Níels went
downtown and got some food, we were starving after the shoot! We then walked around a market
(where I saw my dream hat, have to go get it for the winter) and went home after that - a perfect
Sunday if you ask me. Now I am sitting on the couch looking through the pictures we took today,
enjoy your evening x15 August 2014

NEW IN: mini coral bag

ASOS mini coral crossbody bag HERE

Markmið sumarsins var að bæta aðeins litagleðina í fataskápnum og mér fannst ég standa mig
mjög vel! Ég á svo margar svartar töskur að ég er að vinna í að bæta aðeins við litagleðina þar,
en ég fékk mér þessa fínu litlu tösku af Asos um daginn og hún kom í morgun. Er gjörsamlega
ástfangin af henni og hlakka til að sýna ykkur hana betur 

Dagurinn minn er búinn að vera svo notalegur, mér finnst svo yndislegt að hafa það kósý
inni í rigningunni en ég er með bananabrauð í ofninum og ligg upp í sófa! Njótið dagsins x


// My goal for the summer was to add more colour to my wardrobe. I did a pretty good job
and my recent purchase was this cute mini bag from Asos. I am completely in love with it
and can't wait to show you some more of it 

Today has been such a cozy day. It's raining so I am lying on the sofa and have a banana
bread in the oven! Enjoy your day x