04 October 2015

CRAVING: OVER THE KNEE BOOTS

ASOS lace up over the knee boots - buy them HERE (flat version HERE)

Eitthvað sem hefur verið allsráðandi nýlega í hausttískunni eru svokölluð "over the knee boots". 
Ég er meðal þeirra sem hafa gjörsamlega fallið fyrir þessu trendi - ég ímynda mér þau við síða
prjónapeysu og þykka fallega kápu. Það er svo fallegt þegar það sést í smá skinn á milli en það
þarf að fara varlega með svona stígvel, maður má ekki enda eins og maður sé í Pretty Woman
myndinni! Ég á ein svona stígvél sem ég keypti mér árið 2008 og hef ekki notað þau mikið, ég
er á leiðinni með þau til skósmiðs þar sem ég ætla að láta laga þau aðeins til og fríska upp á þau
svo ég get notað þau í haust! Ég þarf samt alveg að hemja mig þar sem mig langar svo að panta
mér þessi frá Asos - mín eru flatbotna en þessi eru með þykkum hæl sem gerir þau eflaust mjög
þæginleg. Þau fást HÉR í svörtu og HÉR í fallegum gráum lit, mæli með.

Annars er ég að hafa það rosalega notalegt heima við í þessu týpíska haustveðri - ég ligg undir
teppi að læra og horfa á þætti til skiptis! Svo gott aðeins að hlaða batteríin áður en ný vika byrjar,
þessi verður líka löng og erfið en það er nóg um að vera í skólanum! Eigið góðan dag, knús x


Something that has been everywhere lately are over the knee boots. I am one of those people who
love this trend - I can imagine pairing them with a long knitted sweater and a nice fall coat. I love
when you can see some skin between the sweater and boot, so nice! You have to be careful though,
so you don't end up like you are in the movie Pretty Woman. I have one pair of over the knee boots
that I got in 2008 and haven't used that much - I am going to take them to get them fixed up a bit so
I can start wearing them again this fall! I am really craving these boots from Asos though, I love the
thick heel. You can find them HERE in black and HERE in a lovely grey tone.

Anyways, I am having a really cozy day at home in this typical Icelandic fall weather - I am 
lying on the couch studying and watching shows in between! It is so nice to charge the batteries
before a new week starts - this one is going to be a bit hectic! Have a good day, hugs x

03 October 2015

ANOTHER LITTLE BLACK BAG

MOA bag - 7.995 kr
Töskuna fékk ég að gjöf.

Ef það er eitthvað sem ég fæ ekki nóg af þá eru það litlar svartar töskur - það er alltaf tilefni fyrir
eitt stykki þannig! Mig er búið að langa í svarta Chanel Boy Bag síðan hún kom fyrst út en að eyða
svona miklum pening í eina tösku er eitthvað sem ég hef ekki samvisku í strax - um leið og ég sá
þessa tösku þegar ég kíkti í heimsókn í MOA í Smáralind um daginn vissi ég að hún myndi koma
heim með mér. Hún minnir mig mikið á töskuna frá Chanel en er mun ódýrari. Stærðin á henni er
fullkomin en það er pláss fyrir allar helstu nauðsynjar - síma, veski, lykla og auðvitað varalitinn.
Mér finnst keðjubandið líka svo flott og gerir mikið fyrir töskuna - mig hlakkar til að sýna ykkur
hana betur í outfit færslu sem fyrst x


If there is something that I can't get enough of it's little black bags - they go with pretty much
everything! I have wanted a black Chanel Boy Bag since it first came out but I am not ready to
spend that much money on a bag yet - when I saw this bag at MOA it reminded me so much of
the Chanel one so I had to take it home with me. The size of the bag is perfect and there is room
for all of our necessities - phone, wallet, keys and of course lipstick. I also love the chain strap
and will show you the bag better in an outfit post soon x02 October 2015

BRICK WALLS

H&M knitted sweater, midi skirt and necklace     ZARA lace up heels     CÉLINE baby audrey sunglasses

Góðan dag og gleðilegan föstudag allir saman. Ég vona að þið séuð að eiga góðan dag - ég byrjaði
daginn minn á því að fara í próf sem gekk mjög vel og pantaði mér svo loksins nýjan síma, jibbí!
Ég er svo bara búin að vera í rólegheitum heima með Friends og lærdómnum í dag, nokkuð góður
dagur myndi ég segja.

Hér erum við með seinasta outfitið frá Frakklandi en ég gat ekki sleppt því að taka myndir inn í
litla bænum sem við gistum í. Hann er eldgamall og það er allt ekkert smá sætt, bara ef þetta væri
svona krúttlegt allt heima! Ég klæddist þessu dressi yfir daginn en skipti út skónum þar sem mig
langaði svo að sýna ykkur þessa æðislegu skó úr Zöru sem ég keypti mér í sumar, hællinn á þeim
er ekki of hár og hann er mjög þykkur sem gerir þá mjög þæginlega! Peysan er ný en ég fann hana
í H&M í París og langar mig helst í hana í fleiri litum. Ég elska prjónapeysur fyrir haustið en hef
ekki fundið hina fullkomnu ennþá - þessi er samt nokkuð nálægt því sem ég er að leita að! 
Knús x


Good morning everyone and happy Friday! I hope you are all having a good day - I started mine
at school where I had a test which went really well and then I ordered the new iPhone 6s, yay!
I then just went home and have been relaxing with Friends and studying for the next test which 
is on Tuesday - a pretty relaxing and comfortable day if you ask me.

Here we have the last outfit post from France but I couldn't resist taking photos in the town that
we stayed in. It is very old and everything is so cute, if only it was like this here at home! I wore
this outfit with flat sandals during the day but I wanted to show you guys these amazing heels
from Zara that I got this summer, the heel is super low and thick which makes them very comfy!
The sweater is new but I found it at H&M in Paris and I kind of want it in more colours. I love
knitted sweaters for the fall but I feel like I haven't found the perfect one yet - this one comes
very close to it though! Hugs x01 October 2015

A NEW FAVORITE!Halló yndislegu lesendur - ég er komin heim til Íslands eftir æðislega viku í Frakklandi! Ég er enn 
að jafna mig enda frekar þreytt eftir ferðina - í dag er ég búin að hafa það rosa notalegt en ég byrjaði
daginn minn á YSL boði þar sem ný vara frá þeim var kynnt. Ég er ekkert smá spennt að segja ykkur
betur frá henni innan skamms! Eftir það fór ég á pósthúsið þar sem ég átti nokkra pakka og í einum
þeirra leyndist gullfallega pallettan frá Carli Bybel, er svo spennt að prófa hana. Svo er ég bara búin
að hanga heima í rólegheitum að ganga frá eftir ferðina og læra - það er ekki annað hægt en að hafa
það kósý inni þegar veðrið er svona leiðinlegt.

Annars langaði mig að deila með ykkur þessu fallega hálsmeni sem ég fann mér fyrir algjöra tilviljun
í París. Ég hef lengi verið að leita mér af nákvæmlega svona hálsmeni með stafinum mínum og var að
fara að panta mér eitt frá Jane Kønig - ég þarf þess ekki lengur þar sem ég fann þetta í skartdeildinni
í H&M fyrir 10 evrur. Það fylgdu allir stafirnir í stafrófinu með svo ef ég vil bæta stöfum á þá er það
möguleiki - ekkert smá sniðugt! Nú ætla ég að halda áfram að læra enda er próf á morgun - svo fáið
þið seinustu outfit færsluna frá Frakklandi á morgun! Knús á ykkur x


Hello everyone - I am finally home after a wonderful week in France! I am still a bit tired so I have
been taking it easy today - I started my morning at a YSL event but they are coming out with a brand
new product that I am so excited about. I will tell you more about that soon! After that I ran some 
errands and picked up some packages at the post office before I went home and unpacked my bags
and did some studying - there is nothing better than to stay at home relaxing when the weather is
bad.

I wanted to share with you guys this necklace that I found randomly in Paris. I had been searching for
this kind of necklace for a long time and was going to order one from Jane Kønig - now I don't have 
to since I found this one for 10 euros at H&M! It comes with the whole alphabet so if you want to
add or change the letters you can do that! Now I have some more studying to do since I have a quiz
tomorrow - after I am done with that tomorrow you will get the last outfit post from France! Hugs x29 September 2015

FIRST DAYS IN LA ROCHELLE


Góðan daginn - hér eru nokkrar blandaðar myndir frá fyrstu dögunum okkar hér í La Rochelle! 
Þvílíkt sem það var yndislegt að komast úr stórborginni og í sveitina og þögnina - við erum búin
að hafa það rosalega notalegt seinustu daga og á morgun förum við aftur heim. Ég verð þó að
viðurkenna að ég er spennt að komast heim en það var alveg nauðsynlegt aðeins að komast burt
og hlaða batteríin fyrir haustið. Í gær fórum við inn í miðbæinn og náði ég að finna nokkra hluti
þar, t.d. nýja Nike skó, Birkenstock sandala og fallega kápu úr Zöru sem ég gerði dauðaleit að
í París. Í dag eyddum við deginum á ströndinni og nutum þess að liggja í sólinn - það verður
ekki mikið um sól þegar við komum heim. Nú tekur við rólegt kvöld og þarf ég að pakka í
töskurnar mínar, gangi mér vel - hún var vel full þegar við komum hingað! Knús x

 ___________________________________________

Good morning - here are some mixed photos from our first couple of days in La Rochelle!
It was really nice to get out of the big city and to the country side where we could relax and
take it easy. Tomorrow we will go back home and even though I will miss France it will be
so good to be home again. Yesterday we went to the city centre and did some shopping. I
found new Nike sneakers, Birkenstock sandals and a coat from Zara that I didn't find in
Paris! Today we spent the day at the beach and enjoyed the sun - we won't get much of
it in Iceland this winter so it was much needed. Now we are going to take it easy and pack
our bags, hugs x