ALEXSANDRA BERNHARÐ // TÍSKU- OG LÍFSSTÍLSBLOGG

Image Slider

26.4.16

NEW IN: BENEFIT CHEEKATHON PALETTE

 Þessi færsla er ekki kostuð // Vöruna keypti ég mér sjálf.

Ííík - þessi palletta var sú eina á innkaupalistanum fyrir New York ásamt nokkrum hlutum fyrir 
baðherbergið. Ég missti mig næstum þegar ég sá hana fyrst á netinu og ég bara varð að eignast
hana - hún heitir Cheekathon og inniheldur fimm kinnaliti frá Benefit í fullri stærð! Ég var að
fara að kaupa mér Coralista kinnalitinn þar sem minn er að klárast og ég get ekki verið án hans,
hann er æðislegur. Mig hefur líka lengi langað að eignast vinsæla Hoola bronzerinn svo þetta 
voru fullkomin kaup - pallettan kostar $58 í Sephora en virði hennar er $145. Fyrir veðið á henni
getur maður keypt tvo staka kinnaliti svo maður er að spara helling - þessi verður sko heldur
betur mikið notuð 

Cheekathon pallettan fæst HÉR.

Ííík - this palette from Benefit was on the top of my shopping list for New York along with
some stuff for the new bathroom. I almost lost it when I saw it online and I had to have it.
It has five full size blushes and bronzers from Benefit and is only $58 for a worth of $145.
Been using the Coralista blush for a couple of years now and been dying to try out the Hoola
bronzer so this was a good purchase 

You can buy the Cheekathon palette HERE.

25.4.16

NEW YORK PHOTO DIARY


Þá er ég komin aftur heim eftir yndislegt stopp í New York - borgin var extra falleg í þetta skiptið
og var veðrið æðislegt, 25 gráður og sól! Þrátt fyrir að hafa farið núna fimm sinnum til borgarinnar
þá er svo mikið sem ég á ennþá eftir að sjá og gera - í þessu stoppi labbaði ég niður í West Village
og á Perry Street þar sem íbúðin hennar Carrie Bradshaw er. Þetta hverfi er það fallegasta sem ég
hef séð og mæli ég með að taka rölt hingað ef þið eruð á leið til New York 


I am back home again after a lovely 24 hours in New York City - the city was extra beautiful this
time around and the weather was amazing! Even though I've been to the city now five times, there
are so many things that I haven't done and seen - this time I walked down to the West Village and
walked Perry Street to see Carrie's steps. This neighbourhood is so beautiful and I really recommend
walking around there if you are heading to New York 
23.4.16

NEXT STOP: NEW YORK


Góðan dag. Ég vaknaði svo spennt í morgun þar sem leið mín liggur í uppáhalds borgina mína í 
dag - NEW YORK! Ég var þar seinast í Ágúst í fyrra og hlakkar mig svo til að koma aftur, það
er eitthvað við borgina sem heillar svo. Ég missi samt af framkvæmdum hér heima, en við erum
að byrja á baðherberginu okkar í dag - endilega bætið mér við Snapchat hjá ykkur en ég ætla að
vera dugleg að deila með ykkur framkvæmdunum og svo auðvitað stoppinu mínu í New York! 
Ég er á Snapchat undir @alexsandrabernh 
Good morning. I woke up so excited this morning but I am heading to my favourite city later 
today - NEW YORK! I haven't been since last August and I am so excited to go back, there is
something about the city that I love. I am missing out on the construction here at home, but we
are starting redoing our bathroom this weekend. If you want to follow the bathroom construction
and my stop in New York then I am pretty active on Snapchat - you can find me there under
@alexsandrabernh 
21.4.16

MARC JACOBS DAISY BLUSH + GJAFALEIKUR

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Artica // Heildsalan kostar vinningana.

GLEÐILEGT SUMAR! Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta - manni finnst sumarið aldrei vera
komið hérna. Í tilefni sumardagsins fyrsta langar mig að gleðja einn lesenda bloggsins og ætla
ég því að gefa uppáhalds ilminn minn í augnablikinu, Daisy Blush frá Marc Jacobs. Ég er bara
nýbúin að eignast ilminn og hef ekki getað lagt hann frá mér síðan þá - hann er guðdómlegur 
og svo er flaskan svo ótrúlega falleg!

Það komu út þrír ilmir fyrir sumarið og koma þeir allir í takmörkuðu magni - þessi ilmur
lyktar eins og fersk blóm og er þetta sannkallað sumar í flösku. Til þess að eiga möguleika
að eignast 50ml glas af Marc Jacobs Daisy Blush Edition ilminum þarftu að:

1. Skilja eftir comment við þessa færslu með nafni og sumarkveðju.
2. Deila færslunni á Facebook með hnappinum hér fyrir neðan.

Ég dreg út einn lesanda sem fær ilminn um helgina 

Sigurvegarinn er:
Helena Jaya Gunnarsdóttir


HAPPY FIRST DAY OF SUMMER! I can't believe I am saying this since it snowed two days
ago here in Iceland (so typical) but today is the first day of summer and the weather outside is
beautiful - I am on my way for a powerwalk but I wanted to share with you my new favorite
fragrance. It's perfect for the summer - the Daisy Blush by Marc Jacobs 

20.4.16

NEW IN: WHITE LEATHER SNEAKERS

Þessi færsla er unnin í samstarfi við GS Skór // Skóna fékk ég senda sem gjöf.

Þá er dagskráin mín aðeins farin að róast en það er búið að vera brjálað að gera hjá mér seinustu 
vikurnar, þar sem ég er núna í bæði vinnu og skóla. Ég er búin að ætla að sýna ykkur nýju skóna
mína frekar lengi en hef ekki komist í það - um daginn kíkti ég aðeins í GS Skó í Smáralind og
fékk mér þessa Superga skó en mig er búið að langa í par frekar lengi og er því nokkuð sátt með
að þeir eru loksins mínir. Ég elska hvíta strigaskó, sérstaklega á sumrin, við bera sólkyssta leggi
og þægilegan kjól 

Skórnir frá Superga koma í helling af litum og var til dæmis hægt að velja þessa sem ég á í tveimur
mismunandi efnum, ég fékk með leður og er ég svo skotin í þeim. Þeir eru líka mjög þægilegir og
verða þessir pottþétt teknir með í stoppin í sumar - ég tók mína í einu númeri minna en vanalega
þar sem þeir eru smá rúmir, kannski gott að hafa það í huga.

Skórnir kosta á bilinu 13.995 til 20.995 ISK - HÉR getur þú skoðað úrvalið.


Things are finally calming down in my life but I have been so busy with both work and school. I 
have been planning on showing you guys my new sneakers that I recently got but haven't had any
time to shoot any photos. The other day I went to GS Skór in Smáralind and came back home with
these white leather Superga sneakers - I have been wanting a pair for a whole so I am really happy
they are finally mine. I love white sneakers, especially during the summer, with bare sunkissed legs
and a nice casual dress 

The sneakers from Superga come in a bunch of colours and I decided to get white leather ones
and I am in love. They are really comfortable and I will defianietly be taking these with me when
I travel this summer for work - I took mine a size down since they are a bit big.

The shoes cost from 13.995 to 20.995 ISK - you can see their selection HERE.